Við sköpum stafrænar lausnir
– frá hugmyndum að veruleika
Í stuttu máli…
Við sérhæfum okkur í:
Auglýsingum:
Stafrænni markaðssetningu
Birtingaumsjón
Hefðbundinni markaðssetningu
Samfélagsmiðlaumsjón
Leitarvélaherferðum
Vefsíðugerð:
Viðmótshönnun
Upplifunarhönnun
Leitarvélabestun
Efnissköpun
Kerfisinnleiðingar
Vefumsjón og viðhald
Hönnun:
Mörkun/vörumerkjahönnun
Ljósmyndun og myndvinnsla
Vöruhönnun
Hreyfihönnun
Með sköpunargáfu og sérfræðiþekkingu okkar hjálpum við
þínu fyrirtæki að hafa varanleg áhrif á stafræna rýmið.
Lifandi markaðssetning
Ef þú hefur ratað hingað þá finnst þér klárlega mikilvægt að standa út.
Við brennum fyrir því að skapa stafrænar lausnir og markaðssetningu sem
sker sig út og skilur eftir sig varanleg áhrif á samfélagið.
Ekki festa þig í norminu
Við smíðum lausnir sem endurspegla gildi viðskiptavina okkar.
Stílhreinar og grípandi vefsíður með notendaupplifun í fyrsta sæti til að
veita skýra innsýn í starfsemi og gildi þeirra sem bakvið þær standa.
Markaðssetning á að anda
Við teljum að sérhver auglýsing eigi að vera einstök.
Teymið okkar vinnur náið með viðskiptavinum til að tryggja
það að hvert verkefni fái athyglina sem það á skilið.
Nýleg verkefni
Gullborg Flugeldar
Hönnun og forritun á netverslun fyrir flugelda
Garminbúðin
Vefsíðuforritun og hönnun í samstafi við brink
Stilling
Auglýsingaherferð fyrir vörumerkið Thule