Við erum Kredo

Velkomin

Við erum Kredo Creative – hugbúnaðar- og markaðsstofa í Reykjavík.

Hjá Kredo trúum við því að ekkert í lífinu skal vera leiðinlegt eða einhæft, áhersla okkar
er því að veita stafrænar lausnir sem standa út og hafa varanleg áhrif á samfélagið í heild sinni.

Annað gengur ekki.

Samstarfið

Við skiljum að hvert fyrirtæki er einstakt og þess vegna gefum við okkur allan þann tíma
sem þarf til þess að kynnast viðskiptavinum okkar og markhópi þeirra eins vel og hægt er.

Við vinnum náið með viðskiptavinum til að þróa djúpan skilning á vörumerkjum, gildum,
stefnum og markmiðum þeirra, svo þjónustan okkar tákni raunverulega fyrirtækið þeirra!

Okkar nálgun

Hjá Kredo kunnum við að meta fagmennsku, áreiðanleika, liðsheild,
skýr samskipti og sköpunargleði í starfi.

Við dýrkum það sem við gerum og trúum því að þessi gildi séu nauðsynlegur
partur af því að skapa hluti sem virkilega skipta máli.

Stöndum saman út fyrir kassann!

Teymið

Franz Ísak Ingólfsson

Stofnandi og tæknistjóri

franz@kredo.is
+354 857 8090

Jeremi Zyrek

Stofnandi og framkvæmdastjóri

jeremi@kredo.is
+354 615 9931

Alexander M.

Forritari

 

Verður þú partur af teyminu?

Sendu okkur línu!

kredo@kredo.is

Vilt þú standa út fyrir

kassann með okkur?

Það kostar ekkert að spjalla!