Það sem við gerum

Auglýsingar

Með hugmyndaflugi okkar flytjum við athygli markhópsins þangað sem vörumerkið þitt birtist.

Hjá Kredo höldum við í náið samstarf við viðskiptavini okkar til að skilja markmið þeirra og markhópa, þannig sköpum við auglýsingar og markaðsherferðir sem skilja eftir sig varanleg áhrif á samfélagið.

Allt frá hugmyndaþróun til framkvæmdar, við nýtum við okkar sérfræðiþekkingu í stefnumótandi hugsun, hönnun og textagerð til að skila auglýsingar sem skera sig út frá hópnum.

Stafræn markaðssetning

Birtingaumsjón

Hefðbundin markaðssetning

Samfélagsmiðlaumsjón

Leitarvélaherferðir

Vefsíðugerð

Hjá okkur breytast hugmyndir og pælingar í hagnýtan og notendavænan veruleika.

Við sérhæfum okkur í hönnun, þróun og forritun vefsíðna til að tryggja það að viðvera viðskiptavina okkar í stafræna heiminum standi út á aðlaðandi hátt.

Með viðmótshönnun sem grípur athygli netverja og eykur ánægju notenda komum við sýn viðskipta okkar til skila, með óaðfinnanlegum vefsíðum sem sniðnar eru að óskum þeirra.

Viðmótshönnun

Upplifunarhönnun

Leitarvélabestun

Efnissköpun

Kerfisinnleiðingar

Vefumsjón og viðhald

Hönnun

Við skiljum máttinn sem býr í sjónrænum frásögnum og tileinkum okkur það að skapa glæsilega hönnun sem endurspeglar boðskap vörumerkja og fyrirtækja.

Með dass af innblæstri og skvettu af nýsköpun töfrum við fram
hönnun sem stendur svo sannarlega út fyrir kassann.

Hjá Kredo bjóðum við upp á hönnunarþjónustu sem nær til allra þátta vörumerkis, allt frá kennimerkjum, leturs og litasamsetninga til vörumerkjaauðkennis í heild sinni.

Mörkun/vörumerkjahönnun

Ljósmyndun og myndvinnsla

Vöruhönnun

Hreyfihönnun

Vilt þú standa út fyrir

kassann með okkur?