Auglýsingar

Aukum sýnileikann

Auglýsingar eru undirstaðan að frábærri markaðsáætlun. Þær lyfta sýnileika vörumerkis, ýta undir sölu, byggja upp vörumerkjaímynd og virkja tengsl við neytendur.

Við erum sérfræðingar í því að nýta kraftinn úr auglýsingum til að lyfta viðskiptavinum okkar á hærra stig og auka þar með árangur. Með sköpunargáfu okkar og ítarlegri nálgun þróum við auglýsingar sem fanga ekki bara athygli heldur skilja eftir varanleg áhrif og hvetjandi aðgerðir.

Hvort sem það er herferð á samfélagsmiðlum eða prentauglýsing í fréttablaði máttu treysta okkur til þess að koma athyglinni á ykkur og skera ykkar fyrirtæki út frá restinni.

Nánar um þjónustuna…

Það sem við gerum:

Auglýsingar:

Við framleiðum auglýsingar sem láta þitt fyrirtæki standa út úr hópnum og lyfta vörumerkjavitund ykkar á næsta stig.

Við munum færa athygli fólks beint til ykkar.

Stafræn markaðssetning:

Sýnileiki á víðáttumikla internetinu er afar mikilvægur hlutur í nútíma fyrirtækjarekstri.

Við notum nýjustu tækni og aðferðir til að miðla öllum helstu upplýsingum til viðskiptavina ykkar og lyfta vörumerkjaímynd ykkar upp á stafræna landslaginu.

Birtingaþjónusta:

Við munum sjá um skipulagið á birtingunum ykkar af nákvæmni og sérfræðiþekkingu, til þess að auglýsingarnar berist til rétta markhópsins á réttum tíma.

Hefðbundin markaðssetning:

Dagblöð, tímarit, auglýsingaskjáir og skilti, allt sem flokkast ekki sem “stafrænt”, við komum ykkur þangað.

Samfélagsmiðlaumsjón:

Við sjáum um birtingu og utanumhald á samfélagsmiðlum ykkar.

Undir okkar umsjón verða samfélagsmiðlarnir ykkar fagmannlegir og á sama tíma nýttir til fullnustu.

Leitarvélaherferðir:

Það er ansi mikilvægt að vera sýnilegur á leitarvélum, þar sem þúsundir einstaklinga leita að svörum dag hvern.

Við munum koma ykkur þangað þar sem fólk sem vill finna ykkur mun finna ykkur.

Vilt þú standa út fyrir

kassann með okkur?

Það kostar ekkert að spjalla!