Vefsíðugerð

Heimili fyrirtækja á netinu

Við sérhæfum okkur í vefsíðugerð, þar sem við þróum grípandi, notendavænar og stílhreinar vefsíður sem veita skýra innsýn í rekstur fyrirtækja og þjóna sem frontur þeirra á hinu víðáttumikla interneti.

Að vera með allar sínar helstu upplýsingar um vörur, þjónustur og aðrar mikilvægar upplýsingar vel aðgengilegar á vel þróaðri vefsíðu er ómissandi.

Á stafrænnu öldinni sem við búum við í dag er sterk viðvera á netinu mikilvægt skref sem fyrirtæki
þurfa að taka til þess að dafna.
Leyfðu okkur að sjá um það að þitt fyrirtæki sé með sterkan sýnileika á stafræna svæðinu með vefsíðu sem stendur út frá samkeppni, hjálpar fyrirtækinu að laða að sér viðskiptavini og halda þeim.

Nánar um þjónustuna…

Það sem við gerum:

Vefsíðugerð:

Við smíðum grípandi og stílhreina vefsíðu fyrir fyrirtækið þitt, alveg eins og þú vilt hafa hana, svo hún endurspegli gildi ykkar og starfsemi á fullkominn hátt.

Viðmótshönnun:

Við hönnun aðlagandi og notendavæn viðmót vefsíðna með áherslu á áhrifaríka virkni, sem lítur ekki bara frábærlega út, heldur eykur einnig ánægju viðskiptavina.

Upplifunarhönnun:

Við vitum að lykillinn bakvið árangursríkar vefsíður liggur í upplifun notenda.

Það felur í sér að skilja þarfir og hegðun notenda og hanna út frá því notendavænt aðgengi að stafrænni upplifun.

Leitarvélabestun:

Leitarvélabestun tryggir það að vefsíðan þín komi fram ofarlega í leitarniðurstöðum sem keyrir upp umferð og eykur sýnileika vefsíðunnar.

Efnissköpun:

Allt frá fræðandi bloggfærslum til myndefnis, kennimerkja og vektora, við sköpum innihald vefsíðunnar þannig að það skari út á grípandi og stílhreinan hátt, sem tryggir eftirminnanlega viðveru á vefsíðunni ykkar.

Kerfisinnleiðingar:

Við tengjum og innleiðum nákvæmlega það sem þarf til þess að vefsíðan virki á eins þægilegan máta og hægt er.

Bókhalds og birgðarkerfi, greiðslukerfi, rafræn skilríki og sendingarþjónusta, það sem ykkur vantar munum við innleiða.

Vefumsjón og viðhald:

Við veitum framúrskarandi eftirlit, umsjón og viðhald á vefsíðunni ykkar og tryggjum stöðuga frammistöðu og öryggi.

Við framkvæmum reglulegar uppfærslur á öryggi og hagræðum eftir þörfum til að tryggja að vefsíðan gangi smurt.

Vilt þú standa út fyrir

kassann með okkur?

Það kostar ekkert að spjalla!